Bólið logo Mosinn Logo

Vinátta - Virðing - Gleði

Fræðsla fyrir foreldra barna í 5. - 10. bekk

02/02/2022

Félagsmiðstöðin Ból, í samvinnu við foreldrafélögin, bjóða upp á fræðslu fyrir foreldra í 5. - 10. bekk.

Þann 9. febrúar kl. 17:15 mun Sigga Dögg kynfræðingur fjalla um kynlíf og kynfræðslu. Hlekkur verður sendur út á Mentor þegar nær dregur.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira